15.04.2016
Í dag héldum við þjóðahátíð í Gerðaskóla í samstarfi við Gefnaborg. Nemendur leikskólans og 1. - 5. bekkjar grunnskólans komu saman og flögguð...
07.04.2016
Klukkan 10:00 verður hátíð á sal þar sem við fögnum fjölbreytileikanum í samstarfi við leikskólann Gefnaborg.
06.04.2016
Eftir páskafrí var blásið til Harry Potter kynningar á bókasafni skólans. Sett var upp sýning á ýmsum munum tengdum sögunni um galdrastrákinn og nemendur í 4.,...
09.03.2016
Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk fór fram í Gerðaskóla á dögunum. Keppnin var skemmtileg að vanda og nemendur stóðu sig vel. Að lokum voru fjórir nemendur...