26.10.2018
Nú á haustdögum var ákveðið að skella í Best í flestu leikana. Leikarnir ganga út á það að taka þátt í 10 mjög ólíkum greinum. &...
26.10.2018
Rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson kom í heimsókn til okkar í Gerðaskóla miðvikudaginn 24. október. Hann las upp úr nýju bókinn sinni, Þitt eigið t...
15.10.2018
Föstudaginn 19. október og mánudaginn 22. október er vetrarfrí í Gerðaskóla. Þá er skólinn lokaður og nemendur eru í fríi.
11.10.2018
Nemendur í 8. og 10.bekk fara á hverju ári í starfsgreinakynningu sem haldin er í Íþróttahúsinu í Keflavík. Þar eru samankomnar fjölbreyttar starfsstétti...
08.10.2018
Þriðjudaginn 9. október er samskiptadagur. Þá koma foreldrar í viðtöl með börnunum sínum.
Skólasel er opið þennan dag fyrir þau börn sem þar eru s...
01.10.2018
Miðvikudaginn 3. október er starfsdagur kennara. Þá er skólinn lokaður og nemendur eru í fríi.
Skólasel er einnig lokað þennan dag.