09.03.2016
Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk fór fram í Gerðaskóla á dögunum. Keppnin var skemmtileg að vanda og nemendur stóðu sig vel. Að lokum voru fjórir nemendur...
11.02.2016
Í dag kom Jóhann Kristbergsson frá Brunavörnum Suðurnesja og afhenti verðlaun í eldvarnargetrauninni sem nemendur tóku þátt í í nóvember s.l. Það var h&uac...
09.02.2016
Fimmtudaginn 4. febrúar fóru 5. - 10. bekkur í skautaferð í Skautahöllina í Laugardalnum. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.
09.02.2016
Gígja Rós stuðnigsfulltrúi og slysavarnarkona kom færandi hendi í vikunni og gaf 1. bekk forvarnarspilið Númi og höfuðin sjö sem Slysavarnafélagið Landsbjörg gefur &uac...
08.02.2016
Þriðjudaginn 2. febrúar voru börnin í 1. bekk búin að vera 100 daga í skólanum. Þau hafa talið dagana frá skólabyrjun og skráð inn á 100 töflu. M...
29.01.2016
Við héldum uppá Dag skákarinnar með því að setja upp lítið skákmót í skólanum undir stjórn Siguringa skákkennara. Nemendur í 5. - 7. bekk haf...
24.01.2016
Í áramótakveðju sem við stjórnendur sendum nýlega sagði m.a. Eitt af því sem gert verður, væntanlega í upphafi næstu annar (um miðjan janúar) er að...