14.09.2016
Á föstudaginn er skipulagsdagur og fellur öll kennsla niður. Skólagæslan er einnig lokuð.
14.09.2016
4-LF var í dag að gera tilraun með ljóstillífun þar sem markmiðið var að búa til súrefni. Sett var vatn í stóra glerkrukku og matarsóda út í vatnið...
05.09.2016
Nú erum við búin að taka saman óskilamuni sem urðu eftir skólaárið 2015-2016. Endilega kíkið við og athugið hvort börnin ykkar eiga eitthvað af fatnaði eða sk&o...
02.09.2016
Nemendur í 7.-10.bekk lögðu galvaskir af stað í rútu kl 8:20 fimmtudaginn 1.september og lá leið þeirra á Keili. Veðrið lék við nemendur og starfsfólk. Þa&et...
02.09.2016
Í gær á göngudegi fóru 4.-6.bekkur í söguferð um Garðinn og skoðuðum nokkur af kennileitum bæjarins og gömul bæjarstæði. Heimsóttur var Ellustekkur &tho...
02.09.2016
Í gær var göngudagur og okkur til mikillar ánægju var æðislegt veður. 1.-3.bekkur fóru í berjamó rétt fyrir utan Garðinn og mátti sjá það í...
01.09.2016
Miðvikudaginn 31.ágúst var haldinn fyrsti nemendaráðsfundur skólaársins. Á fundinum fór fram lýðræðisleg kosning þar sem frambjóðendur úr öl...
29.08.2016
Í dag var aparóla tekin í formlega notkun á lóðinni við Gerðaskóla. Við tækifærið var haldin smá opnunarathöfn í blíðskaparveðri. Lá...