Fréttir

Skólasetning 2016

Mánudaginn 22.ágúst verður skólasetning í Gerðaskóla. Nemendur og foreldrar mæta á sal skólans kl. 10:00.

Útskrift og skólaslit 2016

Í dag útskrifuðust 22 nemendur frá Gerðaskóla við hátíðlega athöfn í Miðgarði. Hér fylgja nokkrar myndir frá skólaslitum og útskrift.

Skólaslit Gerðaskóla 2016

Skólaslit Gerðaskóla fara fram föstudaginn 3. júní. Fyrst eru það 1. - 7. bekkur kl. 15:00 og svo 8. - 10. bekkur kl. 16:00.

Laus störf í Gerðaskóla

Gerðaskóli auglýsir eftir starfsfólki fyrir næsta skólaár. Auglýst er eftir kennurum, þroskaþjálfa, Náms- og starfsráðgjafa, skólaliða og stuðn...

Vorskóli fyrir verðandi 1. bekkinga

Söngleikurinn Hair Spray

Síðast liðinn föstudag var söngleikurinn Hair Spray frumsýndur í Gerðaskóla. Nemendur hafa æft stíft bæði leik og söng undir stjórn Vitor Hugo kennara. Þa&e...

Vel sóttur fyrirlestur

Í gærkvöldi hélt Steinunn Anna Sigurjónsdóttir sálfræðingur hjá Litlu kvíðameðferðarstöðinni fyrirlestur í Gerðaskóla um kvíða ...

Fyrirlestur um kvíða barna og unglinga

Kvíði barna og unglinga, fyrirlestur

Mánudaginn 2. maí kl. 18:00 bjóða Íþrótta- og æskulýðsnefnd Garðs og Gerðaskóli uppá fræðandi fyrirlestur um kvíða barna og unglinga. Fyrirle...

Vorhátíð - dagskrá

Dagskrá vorhátíðar