Fréttir

Jólin og opnunartími skólans

Á morgun, fimmtuudaginn 20. desember, er jólasamvera frá klukkan 9:00 - 10:30 og Skólaselið er lokað þann dag. Skrifstofa skólans er lokuð frá hádegi 20. desember fram til f&oum...

Jólahurðir

Starfsfólk og nemendur keppast um að skreyta flottustu jólahurðina. Hér má sjá ýmsar hurðir frá okkur.

Helgileikur

Í morgun fluttu nemendur í 4. og 5. bekk helgileik á sal. Flutningur á helgileiknum er árleg hefð hjá Gerðaskóla og er í umsjón Vitors tónlistakennara og umsjónak...

Gunnar Helgason í heimsókn

Gunnar Helgason, rithöfundur, kíkti í heimsókn til okkar í morgun. Nemendur á öllum aldurstigum fylgdust spennt með þegar hann las upp úr nýju bókinni sinni, Siggi s&iacut...

Jólahringekja

Mánudagsmorgunin 10. desember vorum við með jólahringekju. Þá gátu nemendur valið sér á stöðvar og unnið að viðfangsefnum tengdum jólum og jólaundirb&ua...

Smíði

Alltaf gaman að sýna aðeins frá skólastarfinu. Hérna eru nokkrar myndir af því sem nemendur í 7. bekk eru að vinna að í smíði.

Söngstund

Við erum á fullu að hita upp fyrir jólin. Í gær, fimmtudaginn 6. des, var söngstund á sal þar sem allir bekkir tóku þátt. Vitor, tónlistakennari, sá um undirlei...

Snillitímar - kynningar

Nemendur í snillitímum buðu gestum á opið hús miðvikudagana 28. nóv og 5. des. Þar sýndu nemendur afrakstur vinnu sinnar í þessu nýja fagi. Það var fult &uac...