Fréttir

Vetrarfrí

Föstudaginn 21.október og mánudaginn 24.október er vetrarfrí í skólanum og fá því nemendur og starfsfólk langa helgi. Engin starfsemi verður í skólanum &th...

3.bekkur og störfin okkar

3.bekkur vann um daginn heimaverkefni í sögubókinni sinni um hvað þau ætla að verða þegar þau verða stór. Skrif þeirra endurspegla hvað öll okkar störf eru mikil...

Næstu árgangafundir

Nú er komið að annarri atrennu af árgangafundum. Á fundunum verða skólastjórnendur, umsjónarkennarar viðkomandi bekkja ásamt öllum foreldrum/forráðamönnum þ...

Orðtök og orðskilningur 3.JH

Nemendur í 3.JH voru nýlega að vinna með orðtök og orðskilning. Við megum til með að sýna nokkrar myndir úr verkefninu.

Samræmd próf

Þessa dagana eru samræmd próf í 4. og 7.bekk. Að þessu sinni fara prófin fram á rafrænu formi og er þetta í fyrsta skiptið sem slíkt er framkvæmt. Við &iacut...

Árgangafundir

Árgangafundir verða haldnir á næstunni í Gerðaskóla. Á fundunum verða skólastjórnendur, umsjónarkennarar viðkomandi bekkja ásamt öllum foreldrum/forrá...

Skipulagsdagur föstudaginn 16.september

Á föstudaginn er skipulagsdagur og fellur öll kennsla niður. Skólagæslan er einnig lokuð.

Búið til súrefni

4-LF var í dag að gera tilraun með ljóstillífun þar sem markmiðið var að búa til súrefni. Sett var vatn í stóra glerkrukku og matarsóda út í vatnið...

Óskilamunir

Nú erum við búin að taka saman óskilamuni sem urðu eftir skólaárið 2015-2016. Endilega kíkið við og athugið hvort börnin ykkar eiga eitthvað af fatnaði eða sk&o...

Göngudagur 7.-10.bekkur

Nemendur í 7.-10.bekk lögðu galvaskir af stað í rútu kl 8:20 fimmtudaginn 1.september og lá leið þeirra á Keili. Veðrið lék við nemendur og starfsfólk. Þa&et...