Skólanámskrá Gerðaskóla skiptist í tvö rit.
Skólanámskrá - Almennur hluti
Starfsáætlun
Umsjón með verkefnum skólaárið 2023-2024
Grunnþættir menntunar
Í aðalnámskrá grunnskóla eru skilgreindir grunnþættir í íslenskri menntun, þessir grunnþættir eru: Læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun. Grunnþættir menntunar skulu vera leiðarljós í öllu skólastarfi. Gerðaskóli leitast við að skapa námssamfélag sem hvetur til náms og fær nemendur til að hugsa um gildi þess að vera góð manneskja. Með grunnþáttunum er lögð áhersla á starfshætti og skólabrag sem styrkir nemendur til að verða gagnrýnir, virkir og hæfir þátttakendur í síbreytilegu jafnréttis- og lýðræðissamfélagi.
Bekkjarnámskrár 2023 - 2024
Kennsluáætlanir 2023 - 2024