Fréttir

Næstu árgangafundir

Nú er komið að annarri atrennu af árgangafundum. Á fundunum verða skólastjórnendur, umsjónarkennarar viðkomandi bekkja ásamt öllum foreldrum/forráðamönnum þ...

Orðtök og orðskilningur 3.JH

Nemendur í 3.JH voru nýlega að vinna með orðtök og orðskilning. Við megum til með að sýna nokkrar myndir úr verkefninu.

Samræmd próf

Þessa dagana eru samræmd próf í 4. og 7.bekk. Að þessu sinni fara prófin fram á rafrænu formi og er þetta í fyrsta skiptið sem slíkt er framkvæmt. Við &iacut...

Árgangafundir

Árgangafundir verða haldnir á næstunni í Gerðaskóla. Á fundunum verða skólastjórnendur, umsjónarkennarar viðkomandi bekkja ásamt öllum foreldrum/forrá...

Skipulagsdagur föstudaginn 16.september

Á föstudaginn er skipulagsdagur og fellur öll kennsla niður. Skólagæslan er einnig lokuð.

Búið til súrefni

4-LF var í dag að gera tilraun með ljóstillífun þar sem markmiðið var að búa til súrefni. Sett var vatn í stóra glerkrukku og matarsóda út í vatnið...

Óskilamunir

Nú erum við búin að taka saman óskilamuni sem urðu eftir skólaárið 2015-2016. Endilega kíkið við og athugið hvort börnin ykkar eiga eitthvað af fatnaði eða sk&o...

Göngudagur 7.-10.bekkur

Nemendur í 7.-10.bekk lögðu galvaskir af stað í rútu kl 8:20 fimmtudaginn 1.september og lá leið þeirra á Keili. Veðrið lék við nemendur og starfsfólk. Þa&et...

Göngudagur 4.-6.bekkur

Í gær á göngudegi fóru 4.-6.bekkur í söguferð um Garðinn og skoðuðum nokkur af kennileitum bæjarins og gömul bæjarstæði. Heimsóttur var Ellustekkur &tho...

Göngudagur 1.-3.bekkur

Í gær var göngudagur og okkur til mikillar ánægju var æðislegt veður. 1.-3.bekkur fóru í berjamó rétt fyrir utan Garðinn og mátti sjá það í...