Félagsmiðstöðin Eldingin er staðsett á Heiðartúni 2.
Í Eldingu leggjum við upp úr því að bjóða upp á skipulagt frístundastarf þar sem tilgangur félagsmiðstöðvarinnar er að koma til móts við þarfir barna og unglinga með fjölbreyttu frístundastarfi og samveru með jafnöldrum.
Í Eldingu starfar sérstakt Eldingarráð sem skipað er af nemendum í 8.-10.bekk. Ráðið skipuleggur dagskrá Eldingar í samstarfi við starfsfólk Eldingar og kemur að undirbúingi viðburða á vegum Eldingar.
Opið er fyrir 5.-7.bekk á fimmtudögum kl.18.00-19.30
Opið er fyrir 8.-10.bekk á mánudags,- miðvikudags- og föstudagskvöldum frá kl.20.00-22.00
Forstöðumaður félagsmiðstöðva Suðurnesjabæjar
Eldingin Garði og Skýjaborg Sandgerði er:
Elín Björg Gissurardóttir, elin@sudurnesjabaer.is
Sími: 6978022
Facebook – Félagsmiðstöðin Eldingin
Snapchat – eldingingardi
Instagram – eldingingardi