28.02.2020
Það er skipulagsdagur mánudaginn 2. mars. Þá eru nemendur í fríi og Skólaselið lokað.
27.02.2020
Á öskudaginn var óhefðbundinn skóladagur í Gerðaskóla þar sem boðið var upp á hinar ýmsu stöðvar fyrir nemendur.
Myndir frá öskudeginum er að f...
23.02.2020
Miðvikudagurinn 26. febrúar er öskudagur. Nemendur mæta í skólann kl. 8:15 og skóladegi lýkur kl. 11:20 með hádegismat. Þetta er óhefðbundinn skóladagur þar...
19.02.2020
À degi stærðfræðinnar vorum við með skemmtilega stærðfræðiþraut. Nemendur og starfsfólk skólans áttu að giska á fjölda tappa sem voru í st&oac...
16.02.2020
Á morgun, mánudaginn 17.febrúar.
Lagt af stað 8:15 frá Gerðaskóla.
Frá Bláfjöllum kl. 16:00.
ATH. Koma vel nestuð. Vegna frestunar fyrir helgi er ekki hægt að græ...
13.02.2020
Allt skólahald í leik- og grunnskólum Suðurnesjabæjar fellur niður á morgun föstudaginn 14. febrúar vegna slæmrar veðurspár.
Skert starfsemi verður hjá ö&et...
12.02.2020
Skíðaferð frestað vegna óhagstæðrar veðurspár.
Tökum stöðuna strax eftir helgi.
12.02.2020
Þriðjudaginn 11. febrúar, á 112 deginum, kom Jóhann Sævar Kristbergsson verkefnastjóri Eldvarnaeftirlits hjá Brunavörnum Suðurnesja færandi hendi þar sem Telma Lind var dregin...
10.02.2020
Zaproszenie na spotkanie
W ?rod?, 19 lutego o godzinie 17:30 w sali szko?y w Gerðaskóla odb?dzie si? spotkanie przeznaczone dla rodziców dzieci obcego pochodzenia. Omawia? b?dziemy zaj?cia rekrea...
09.02.2020
Dagur stærðfræðinnar var föstudaginn 7. febrúar. Þann dag glímdu allir nemendur við ýmsar stærðfræðiþrautir.