Fréttir

Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Stærðfræðikeppni grunnskólanna var haldin í Fjölbrautaskóla Suðurnesja 14.mars síðastliðinn. Gerðaskóli var með 3 þátttakendur og allir úr 8.bekk. ...

Nótan

Lokahátíð NÓTUNNAR 2017 fer fram sunnudaginn 2. apríl í Eldborgarsal Hörpu. Þrátt fyrir að okkar fulltrúar, 13 nótur, hafi ekki komist í úrslitin þ&aacu...

Blái dagurinn 4.apríl

Þriðjudaginn 4. apríl höldum við bláa daginn hátíðlegan í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. Þá eru allir hvattir til að klæðast bl&aacut...

Stóra upplestrarkeppnin

Á hverju ári er Stóra upplestrarkeppnin haldin í 7.bekk. Í ár voru 4 nemendur valdir til að keppa fyrir hönd Gerðaskóla i Grindavík þann 30.mars næstkomandi. Þ...

Nótan - uppskeruhátíð tónlistarskólanna

Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólanna, verður haldin á sunnudaginn 19.mars í Salnum í Kópavogi. Tónleikarnir byrja kl. 11.30 og lýkur kl. 12.30 og hvetjum vi&et...

Góðir gestir í Gerðaskóla

Fimmtudaginn 16. mars var eldri borgurum boðið í heimsókn í skólann. Þetta er annað árið sem þetta er gert. Nemendur fá þá tækifæri til flytja &yacut...

Samræmd próf

Dagana 7.-10.mars eru samræmd próf hjá 9. og 10.bekk. Á þriðjudaginn 7.mars og miðvikudaginn 8.mars verður prófað í íslensku og fyrri helming ensku prófsins. Fimmtu...

Bókaljóð

Nemendur í 8.-10.bekk settu saman ljóð úr bókatitlum í bókasafnstíma. Hér má sjá afrakstur þeirrar vinnu. Eins og sjá má eru ljóðin fjölb...

Ýmis uppbrot í skólastarfinu

Nú hefur verið mikið um ýmsa viðburði í skólanum okkar og við höfum verið að safna slatta af myndum. Nemendur í 5.-10.bekk fór í skautaferð á dögu...

Öskudagur - myndir

Jæja hér var mikið fjör í gær og búningarnir hver öðrum skrautlegri. Við stóðumst auðvitað ekki mátið og smelltum af heilum helling af myndum. Hér m&aac...