Fréttir

Góð gjöf

Fyrir stuttu barst skólanum ánægjuleg gjöf. Okkur vantaði Íslandskort í stofu á miðstigi en slíkt kort er að sjálfsögðu nauðsynlegt að hafa í hverri...

1.bekkur og Baráttudagur gegn einelti

Á degi gegn einelti, 8. nóv. horfði 1. bekkur á Ávaxtakörfuna og unnu síðan verkefni í tengslum við myndina.

Baráttudagur gegn einelti

8.nóvember er árlegur baráttudagur gegn einelti. Í Gerðaskóla er einelti ekki liðið og í tilefni dagsins er gaman að segja frá því að engar einelt...

Tubulum

Nemendur í 6. og 7.bekk fengu það verkefni að búa til ný hljóðfæri í tónmennt. Efniviðurinn sem varð fyrir valinu var pípulagningarör og þurftu nemendur a&...

Lýðræði og kosningar

Undanfarið hafa nemendur í Gerðaskóla fræðst um lýðræði og kosningar. Kjörklefar voru settir upp í skólanum vegna Alþingiskosninganna og við það skapa&e...

Lýðræðið í 3.JH

Nemendur 3. JH unnu með hugtakið lýðræði og mannréttindi eins og kveðið er á um í aðalnámskránni. Börnin fengu að kjósa um umsjónarmann bekkjarins...

Vetrarfrí

Föstudaginn 21.október og mánudaginn 24.október er vetrarfrí í skólanum og fá því nemendur og starfsfólk langa helgi. Engin starfsemi verður í skólanum &th...

3.bekkur og störfin okkar

3.bekkur vann um daginn heimaverkefni í sögubókinni sinni um hvað þau ætla að verða þegar þau verða stór. Skrif þeirra endurspegla hvað öll okkar störf eru mikil...

Næstu árgangafundir

Nú er komið að annarri atrennu af árgangafundum. Á fundunum verða skólastjórnendur, umsjónarkennarar viðkomandi bekkja ásamt öllum foreldrum/forráðamönnum þ...

Orðtök og orðskilningur 3.JH

Nemendur í 3.JH voru nýlega að vinna með orðtök og orðskilning. Við megum til með að sýna nokkrar myndir úr verkefninu.