Árshátíð

Árshátíð nemenda í  1. – 3. bekk fer fram  5. apríl kl. 17:00 – 18:30 sérstakir gestir verða væntanlegir nemendur í 1. bekk á næsta ári. Nemendur í 4. – 6. Bekk halda svo sína árshátíð sama dag kl. 19:00 – 20:30. Daginn eftir, 6. apríl, halda nemendur í 7. – 10. bekk árshátíð, þeir mæta kl. 20:00. Nemendur mæta prúðbúnir með forráðamönnum og/eða ættingjum sínum á sal. Þar flytja nemendur ýmis atriði sem þeir hafa æft vikurnar á undan.

Við vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta og njóta árshátíðarinnar með okkur.