28.11.2017
Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn til okkar í dag og var með tvo fyrirlestra. Annars vegar hélt hann fyrirlesturinn "Vertu hetjan í þínu lífi" fyrir 5.-9.bekk &a...
23.11.2017
Þriðjudaginn 28. nóvember kl. 17:30 verðum við með foreldrafund fyrir 5. - 10. bekk. Við byrjum á sal þar sem verða fyrirlestrar um netnotkun barna og unglinga og nýja námsmatið. ...
21.11.2017
Föstudagurinn 24. nóvember er sameiginlegur starfsdagur grunnskólanna í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði. Þann dag eru nemendur í fríi og frístundaskólinn lokaður.
17.11.2017
List fyrir alla er að hefja sitt annað starfsár og að þessu sinni komu þau Laufey Sigurðardóttur fiðluleikari, Páli Eyjólfssyni gítarleikari og Esther Talia Casey leikkona í...
16.11.2017
Í dag 16.nóvember var Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur á sal hjá okkur í Gerðaskóla. Nemendur á öllum bekkjarstigum voru með atriði á sal fy...
10.11.2017
Þriðjudaginn 14. nóvember kl. 17:30 verður foreldrafundur fyrir 1. - 4. bekk. Við byrjum á sal þar sem verða fyrirlestrar um læsi og nýja námsmatið. Eftir fyrirlestrana verður ...
27.10.2017
Síðustu daga hafa kosningar og lýðræði verið kynnt fyrir nemendum. Í námsveri eru nú komnir upp kjörklefar fyrir kosningarnar á morgun og því nýttum við t...
18.10.2017
Nemendur í 1.-3.bekk fengu í dag heimsókn frá Brynhildi Þórarinsdóttur rithöfundi. Hún las upp úr bók sinni Gulbrandur og nammisjúku þjófarnir á s...
05.10.2017
Þemadagur voru síðustu 2 daga og í dag var opinn dagur. Margir gestir komu í heimsókn og nutu afraksturs þemadaga. Hérna má sjá myndir frá þemadögum og opnum degi.
...
05.10.2017
Í dag, fimmtudaginn 5. október, er opinn dagur í skólanum. Við bjóðum foreldra og aðra gesti sérstaklega velkomna milli kl. 10:00 og 11:10.
Afrakstur þemadaga verður til sýn...