Fréttir

Skíðaferð

Skíðaferð nemendaráðs Gerðaskóla. Fimmtudaginn 13.febrúar er fyrirhuguð skíðaferð í Bláfjöll. Ferðin er fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Lagt ver&...

Samskiptadagur

Það er samskiptadagur hjá okkur í Gerðaskóla miðvikudaginn 22. janúar. Þá mæta nemendur með foreldrum sínum eða forráðamönnum í viðtal hj...

Skemmtileg heimsókn frá listamanni

Unglingastig Gerðaskóla fékk skemmtilega heimsókn á föstudag. Dansarinn Amon Bey sem er þátttakandi í verkefninu Ferskir vindar bauð nemendum danskennslu í íþró...

Óveður

Í fyrramálið, miðvikudaginn 8. janúar, spáir mjög vondu veðri sérstaklega þegar nemendur eiga að mæta í skólann. Við biðjum foreldra að fylgjast vel me&e...

Óveður í aðsigi

Kæru foreldrar. Nú er veðrið að versna upp úr kl. 14. Því gefum við frí í valgreinum í dag. Þeir sem eiga nemendur í Skólaseli eru beðnir um að s&ae...

Jólin

Í dag 20. desember voru litlu jólin haldin í Gerðaskóla. Jólasveinarnir kíktu í heimsókn og dansað var í kringum jólatréð. Hér eru myndir frá de...

Hátíðarmatur

Í hádeginu í dag borðuðu nemendur og starfsfólk saman hátíðar hádegisverð í samkomusal skólans,  Miðgarði. Boðið var upp á nokkur tónlis...

Jólahurðir

Nemendur skreyttu hurðirnar á stofunum sínum á aðventunni og síðan var besta hurðin valin í almennri kosningu. Það var hurð 10. bekkjar BV sem var valin besta hurðin að &...

Söngstund

Í morgun var söngstund í Miðgarði.

Helgileikur

Í morgun fluttu 4. og 5. bekkur helgileik í Miðgarði. Myndir frá viðburðinum má nálgast hér.