Fréttir

Snillitímakynning

Á morgun, miðvikudaginn 29. maí, er lokakynning á snillitímaverkefnum sem nemendur í 5. - 7. bekk hafa verið að vinna að. Kynningin er á milli kl 08:30 - 09:15. Við hvetjum aðstande...

Framundan í Gerðaskóla

Skipulagið í næstu viku og fram að skólalokum má finna á myndinni sem fylgir fréttinni.

Valgreinakynning

Minnum á valgreinakynninguna sem verður á mánudaginn 20. maí kl 08:15.

Starfsdagur 15. maí

Miðvikudaginn 15. maí er starfsdagur í Gerðaskóla og því skólinn lokaður. Lokað er í Skólaseli.

5. bekkur og ABC Barnahjálp

Á dögunum fékk Gerðaskóli póst frá ABC Barnahjálp þar sem óskað var eftir aðstoð við árlegt söfnunarátak. Nemendur í 5.VH ákvá&...

Frídagur verkalýðsins

Á morgun er 1. maí, frídagur verkalýðsins. Þá er skólinn lokaður og nemendur í fríi.

Skíðaferð Í morgun var áætlað að fara í skíðaferð með nemendum í 7. - 10. bekk og var ferðin á vegum Nemendaráðs Gerðaskóla. Hins vegar...

Íþróttadagar

Á morgun, fimmtudaginn 28. mars, er íþróttadagur hjá 1. - 5. bekk. Föstudaginn 29. mars er íþróttadagur hjá 6. - 10. bekk.  Nemendur þurfa að mæta með sun...

Málm- og silfursmíði 8. – 10. bekkur valgrein

Undanfarnar vikur hafa ýmsar valgreinar verið í boði fyrir nemendur í 8. - 10. bekk. Ein af þeim er málm- og silfursmíði. Nemendur í málm- og silfursmíði hönnuð...

Hafþór Ernir Ólason í verðlaunasæti

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram fimmtudaginn 14. mars á sal Gerðaskóla. Tólf upplesarar úr 4 skólum stóðu sig með mikilli prýði. Haraldu...