Fréttir

Málm- og silfursmíði 8. – 10. bekkur valgrein

Undanfarnar vikur hafa ýmsar valgreinar verið í boði fyrir nemendur í 8. - 10. bekk. Ein af þeim er málm- og silfursmíði. Nemendur í málm- og silfursmíði hönnuð...

Hafþór Ernir Ólason í verðlaunasæti

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram fimmtudaginn 14. mars á sal Gerðaskóla. Tólf upplesarar úr 4 skólum stóðu sig með mikilli prýði. Haraldu...

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar verður haldin í Gerðaskóla þetta árið. Hún fer fram fimmtudaginn 14. mars kl 16:00 á sal skólans. Keppnin er fyrir nemendu...

Öskudagur

Öskudagur verður með hefðbundnu sniði í Gerðaskóla. Allir nemendur mæta í heimastofur kl. 8.15 og mega þeir koma í öskudagsbúningum. Nemendum verður skipt í h&...

Skipulagsdagur 25. febrúar 2019

Mánudaginn 25. febrúar er skipulagsdagur. Þá eru nemendur í fríi og Skólasel er einnig lokað. Góða helgi.

Skipulagsdagur 25. febrúar 2019

Mánudaginn 25. febrúar er skipulagsdagur. Þá eru nemendur í fríi og Skólasel er einnig lokað. Góða helgi.

Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar var haldinn um land allt föstudaginn 1.febrúar s.l. Ýmislegt var brallað tengt stærðfræði og rúmfræði fyrstu tvo tímana. Útb&u...

Þemadagar

Dagana 13.-14. febrúar eru þemadagar í Gerðaskóla. Þemað í þetta skiptið er Vísindi og verkfræði. Föstudaginn 15. febrúar eru foreldrum og aðstandendum b...

Rafbókasafn

Við vekjum athygli á rafbókasafni Menntamálastofnunar. Í því er að finna mikið magn af námsbókum sem stofnunin gefur út og notaðar eru í Gerðaskóla. Ef...

Hvað viltu að barnið þitt taki með sér út í lífið eftir grunnskólann?

Miðvikudaginn 31. janúar kl 18:00 mun Vanda Sigurðardóttir halda fyrirlestur í Gerðaskóla á sal skólans um vináttu og jákvæð samskipti barna. Fyrirlesturinn er um klukku...