Fréttir

Samskiptadagur

Þriðjudaginn 15. október er samskiptadagur í Gerðaskóla. Þann dag eiga kennarar, nemendur og foreldrar samtal um hvernig gengur í skólanum. Skólaselið er opið frá kl. ...

Aðalfundur foreldrafélagsins

Foreldrafélag Gerðaskóla boðar til aðalfundar. Fundurinn verður haldinn á sal Gerðaskóla mánudaginn 30. september kl. 18.00 Dagskrá: - Kosning fundaritara - Formaður flytur...

Skertur nemendadagur og starfsdagar.

Miðvikudagurinn 2. október er skertur nemendadagur. Þá eru nemendur í skólanum frá kl. 8:15 - 9:45. Þennan dag fer stór hluti starfsfólks skólans í námsferð ...

Foreldrafundir

Foreldrafundir 11. og  12. september.

Skólasetning

Í dag var Gerðaskóli settur í 147. skipti.

Skólasetning 2019

Skólasetning Gerðaskóla verður fimmtudaginn 22. ágúst á sal skólans. 1. og 2. bekkur mæta kl 9. 3.- 10. bekkur mæta kl 10. Við hvetjum foreldra og aðstandendur til a&et...

Sumarfrí – lokun skrifstofu í sumar

Skrifstofa skólans verður opin frá kl. 10:00 – 13:00 dagana 11. – 13. júní. Hún verður svo lokuð frá og með 14. júní. Við opnum skrifstofuna aftur fimmtudaginn 8. &aacut...

Skólaslit 2019 

Eva Björk skólastjóri Gerðaskóla sleit skólanum í 146. sinn.  Skólaslitin voru haldin þriðjudaginn 4. júní. Að því tilefni voru veittar...

Skólaslit 2019

Á meðfylgjandi mynd má sjá dagskrá skólaslitanna sem verða þriðjudaginn 4. júní.

Vorhátíð

Á fimmtudaginn 30. maí er uppstigningardagur. Að venju er vorhátíð Gerðaskóla haldin þennan dag. Dagskrá dagsins má sjá myndinni sem fylgir fréttinni. Einnig m&aacut...