Fréttir

Veðrið næstu daga

Nú spáir frekar vondu veðri á morgun, þriðjudaginn 10. desember. Við biðjum foreldra að fylgjast vel með veðurspám og vera viðbúin að þurfa að sækja b&oum...

Rithöfundar í heimsókn

Á síðustu vikum hafa nokkrir rithöfundar heimsótt okkur í Gerðaskóla. Það er alltaf gaman að brjóta daginn upp og hlusta á rithöfunda lesa upp úr bókum...

Dagur íslenskrar tungu

Þann 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu. Af þessu tilefni vorum við í Gerðaskóla með dagskrá í Miðgarði í dag. Myndir frá viðburðinum er að...

Starfsdagur

Fimmtudaginn 21. nóvember er sameiginlegur starfsdagur grunnskólanna á Suðurnesjum.  Nemendur eru þá í fríi og Skólaselið er lokað.

Þemadagar og opinn dagur

Í þessari viku eru þemadagar, á miðvikudag og fimmtudag. Þessa daga er hefðbundið skólastarf sett til hliðar og unnið út frá þemanu Disney. Það má segj...

Ævar Þór rithöfundur í heimsókn

Ævar „vísindamaður" kom í heimsókn til okkar í dag og las upp úr bók sinni Þinn eigin tölvuleikur : )  

Einar Mikael töframaður í heimsókn

Einar Mikael kom í heimsókn til okkar í síðustu viku og sýndi töfrabrögð ásamt því að kenna krökkunum spilagaldur. Nemendur skemmtu sér vel og fóru all...

Vetrarfrí

Dagana 28. og 29. október er vetrarfrí í Gerðaskóla

Forvarnardagur hjá 9. bekk

Forvarnardagurinn sem haldinn er ár hvert að frumkvæði forseta Íslands var í dag í Gerðaskóla. Þennan dag taka nemendur í 9. bekk þátt í verkefnavinnu sem tengis...

Samskiptadagur

Þriðjudaginn 15. október er samskiptadagur í Gerðaskóla. Þann dag eiga kennarar, nemendur og foreldrar samtal um hvernig gengur í skólanum. Skólaselið er opið frá kl. ...