Samskiptadagur

Þriðjudaginn 15. október er samskiptadagur í Gerðaskóla. Þann dag eiga kennarar, nemendur og foreldrar samtal um hvernig gengur í skólanum.

Skólaselið er opið frá kl. 8:15 – 16:15 þennan dag fyrir þá sem eru skráðir þar.

 

Skráning samtalstíma fer fram á Mentor. Skráning opnar þriðjudaginn 8. október og lokar föstudaginn 11. október.

Leiðbeiningar um hvernig skrá á tíma má finna hér: https://www.youtube.com/watch?v=mEFYnJhJAsM