Fréttir

Stærðfræði og textíl

Nokkrir nemendur í Gerðaskóla hafa verið að vinna með samþættingu á stærðfræði og textíl í vetur hjá Birnu textílkennarar. Með þessari n&aac...

Vorhátíð í Gerðaskóla

Á fimmtudaginn, uppstigningardag verður vorhátíð í Gerðaskóla. Þá mæta foreldrar með börnum sínum í skólann, taka þátt og njóta &th...

Litla upplestrarhátíðin

Litla upplestrarhátíðin er haldin árlega i 4.bekk og að þessu sinni var hún haldin fimmtudaginn 18.maí. Tveir nemendur voru með tónlistaratriði og lásu nemendur upp fjölbr...

Vinaliðar

Gerðaskóli er að ljúka sínu öðru ári í Vinaliðaverkefninu. Verkefnið er norskt og hefur verið tekið upp af mörgum skólum hér á landi. Ársk&oacu...

Háskólalestin í Sandgerði á laugardaginn

Háskólalestin verður í Sandgerði laugardaginn 13.maí kl. 12-16. Vísindveisla fyrir grunnskólanemendur og margs konar kynningar í gangi.  Ókeypis inn 

Aðstoðarskólastjóri óskast

  Staða aðstoðarskólastjóra við Gerðaskóla í Garði er laus til umsóknar.  Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2017.   Gerð...

Starfsfólk óskast fyrir næsta skólaár

MORÐ!

Nemendur í 8. og 9.bekk í Gerðaskóla hafa undirbúið leiksýninguna Morð! og nú er komið að því að sýna leikritið. Það verður sett á svi&e...

Árshátíð - unglingastig

Í gærkvöldi fór fram árshátíð unglingastigs. Nemendur sýndu atriðin sín og sló 10.bekkur botninn í hátíðina með kennaragríns myndbandi s...

Páskafrí

Páskafríið í ár er frá og með föstudeginum 7.apríl til og með þriðjudeginum 18.apríl. Kennsla hefst því aftur miðvikudaginn 19.apríl. Nemendur o...