Fréttir

Skipulagsdagur 25. febrúar 2019

Mánudaginn 25. febrúar er skipulagsdagur. Þá eru nemendur í fríi og Skólasel er einnig lokað. Góða helgi.

Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar var haldinn um land allt föstudaginn 1.febrúar s.l. Ýmislegt var brallað tengt stærðfræði og rúmfræði fyrstu tvo tímana. Útb&u...

Þemadagar

Dagana 13.-14. febrúar eru þemadagar í Gerðaskóla. Þemað í þetta skiptið er Vísindi og verkfræði. Föstudaginn 15. febrúar eru foreldrum og aðstandendum b...

Rafbókasafn

Við vekjum athygli á rafbókasafni Menntamálastofnunar. Í því er að finna mikið magn af námsbókum sem stofnunin gefur út og notaðar eru í Gerðaskóla. Ef...

Hvað viltu að barnið þitt taki með sér út í lífið eftir grunnskólann?

Miðvikudaginn 31. janúar kl 18:00 mun Vanda Sigurðardóttir halda fyrirlestur í Gerðaskóla á sal skólans um vináttu og jákvæð samskipti barna. Fyrirlesturinn er um klukku...

Foreldraviðtöl

Miðvikudaginn 23. janúar eru foreldraviðtöl. Opið er í Skólaseli þennan dag fyrir börn sem eru þar skráð frá kl. 08:15-16:00.  Nú er buið að loka fyrir skr...

Skipulagsdagur 15. janúar 2019

Á morgun, þriðjudaginn 15. janúar, verður skipulagsdagur í Gerðaskóla. Þá er frí hjá nemendum og lokað í Skólaseli.

Náttúrufræði í 9. BV

Nemendur í 9.BV fengu að kryfja hjarta í náttúrufræðitíma í morgun. Vakti það mikla lukku. Á meðfylgjandi myndum má sjá nemendur að störfum.