Þemadagar

Dagana 13.-14. febrúar eru þemadagar í Gerðaskóla. Þemað í þetta skiptið er Vísindi og verkfræði.

Föstudaginn 15. febrúar eru foreldrum og aðstandendum boðið í heimsókn í skólann milli kl 08:30-09:30 til að sjá afrakstur þemadaga.