Nemendur í 6.bekk eru að læra um líkamann í Náttúrufræði. Þeir fræðast um hjarta, lifur, lungu nýru og fleira í námsbókinni Maðurinn, hugur og heilsa. Í náttúrufræðitímanum í dag skoðuðu nemendur m.a. lungu, hjörtu, lifur, punga, nýru og mör. Kristbjörg kennari blés í lungnapípuna og lungun fylltust af lofti. Nemendur voru áhugasamir,spenntir og ánægðir með tímann. Hér fyrir neðan er bæði linkur á myndaalbúmið og svo myndbandið af því þegar Kristbjörg blés í lungnapípuna.
video-1602078922.mp4
https://www.gerdaskoli.is/is/myndir/myndir-2020-2021