Kennarar ganga út.

Góðan daginn kæru foreldrar og forráðamenn

 

Eins og þið hafið kannski heyrt af þá eru kennarar víðsvegar um landið að ganga út frá störfum sínum þessa stundina í mótmælaskyni við framgang samningaviðræðna þeirra. Við höfum því neyðst til þess að senda nemendur í 5.-10. bekk heim áður en kennslu lýkur.

 

Þetta varðar ekki nemendur sem eru í frístund. Þeir geta klárað daginn sinn þar.

 

Kv. stjórnendur