Innritun nemenda í 1. bekk skólaárið 2025-2026

Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að fara í 1. bekk Gerðaskóla skólaárið 2025-2026. Gert er ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 16. maí.

Búið er að forskrá nemendur samkvæmt íbúaskrá Suðurnesjabæjar. Vinsamlegast fyllið út og ljúkið við umsókn um skólavist með því að smella hér Ef barn ykkar hefur verið eða mun innritast í annan skóla biðjum við ykkur að láta okkur vita í síma 425-3050 eða senda tölvupóst á gerdaskoli@gerdaskoli.is.

Að hefja nám í grunnskóla

Smellið hér til að kynna ykkur skóladagatal skólaársins 2025-2026