Bætt líðan - göngum í takt
Foreldrafundir dagana 10. - 12. september 2018 kl 17:30
10. september
Foreldrafundir hjá 8. - 10. bekk.
Við byrjum á sal með þar sem Anna Steinsen fyrirlesari verður með frábæran fyrirlestur um hvernig foreldrar geta haft jákvæð áhrif á líf unglingsins.
Eftir fyrirlesturinn verður farið í stofur þar sem farið verður yfir áherslur vetrarins.
11. september
Foreldrafundir hjá 1. - 4. bekk.
Við byrjum á sal með þar sem Anna Hulda kennsluráðgjafi fer yfir hvernig foreldrar geta aukið lestrarfærni barna sinna.
Eftir fyrirlesturinn verður farið í stofur þar sem farið verður yfir áherslur vetrarins.
12. september
Foreldrafundir hjá 5. - 7. bekk.
Við byrjum á sal með góðri kynningu á snillitímum.
Eftir fyrirlesturinn verður farið í stofur þar sem farið verður yfir áherslur vetrarins.
Við minnum á mikilvægi þessa að allir nemendur eigi fulltrúa á viðburðum skólans.