Árshátíð

Árshátíð Gerðaskóla var haldin 21. og 22. mars síðastliðinn. Yngra- og miðstig voru fyrri daginn og unglingastig seinni. Atriðin frá nemendum voru fjölbreytt og var þemað tónlist.

Myndir frá dögunum má finna í hlekkjum á þessari síðu sem og myndir frá skólaárinu.