Appelsínugul viðvörun í gildi frá hádegi.

Þar sem appelsínugul viðvörun er í gildi frá hádegi í dag 26. nóvember, hvetjum við foreldra/forráðamenn til að sækja börnin í skólann eða gera aðrar ráðstafanir til að tryggja öryggi þeirra á leiðinni heim.

https://www.vedur.is/vidvaranir