Heilsueflandi er vettvangur fyrir markvisst lýðheilsustarf í sveitarfélögum, skólum og vinnustöðum. Meginmarkmiðið er að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilsusamlegum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra.

Skráðu þig inn á vinnusvæði Heilsueflandi ef þitt sveitarfélag, skóli eða vinnustaður er þátttakandi.