Gerðaskóli Garði

Stofnaður 1872

Sími: 425-3050

Fréttir

2016-09-25 17:40:12
Þessa dagana eru samræmd próf í 4. og 7.bekk. Að þessu sinni fara prófin fram á rafrænu formi og er þetta í fyrsta skiptið sem slíkt er fram…
Meira
2016-09-25 16:45:33
Árgangafundir verða haldnir á næstunni í Gerðaskóla. Á fundunum verða skólastjórnendur, umsjónarkennarar viðkomandi bekkja ásamt öllum forel…
Meira
2016-09-14 15:25:31
Á föstudaginn er skipulagsdagur og fellur öll kennsla niður. Skólagæslan er einnig lokuð.
Meira
2016-09-14 14:59:35
4-LF var í dag að gera tilraun með ljóstillífun þar sem markmiðið var að búa til súrefni. Sett var vatn í stóra glerkrukku og matarsóda út í…
Meira
2016-09-05 08:18:11
Nú erum við búin að taka saman óskilamuni sem urðu eftir skólaárið 2015-2016. Endilega kíkið við og athugið hvort börnin ykkar eiga eitthvað…
Meira
2016-09-02 22:48:50
Nemendur í 7.-10.bekk lögðu galvaskir af stað í rútu kl 8:20 fimmtudaginn 1.september og lá leið þeirra á Keili. Veðrið lék við nemendur og …
Meira