Gerðaskóli Garði

Stofnaður 1872

Sími: 422-7020

Göngudagur 7.-10.bekkur

Nemendur í 7.-10.bekk lögðu galvaskir af stað í rútu kl 8:20 fimmtudaginn 1.september og lá leið þeirra á Keili. Veðrið lék við nemendur og starfsfólk. Það voru því úteknir og þreyttir ferðalangar sem snéru aftur uppúr kl 13 í Gerðaskóla eftir vel heppnaðan göngudag.

Hér má sjá myndir af hópnum